Fréttir
Lestrarátak Lækjarskóla
„Undarfarnar tvær vikur hafa allir nemendur Lækjarskóla, í
1.-10. bekk, tekið þátt í lestrarátaki. Þeir hafa lesið daglega, bæði í
skólanum og heima, og límt fjölda lítilla miða (eftir lesnum mínútum) á stóran
svan, sem hver bekkjardeild hefur fengið í sína stofu. Nú er átakinu lokið og
utan við hverja stofu má nú sjá glæsilega, litríka svani.

Árangrinum var fagnað með uppskeruhátíð í hverjum bekk – poppi og bíói. Læsisteymi skólans hlakkar síðan til að heyra hvort lestrarþjálfunin skili sér í næsta lesfimiprófi
barnanna, en þau eru þegar hafin og standa út mánuðinn.
Bestu þakkir og kveðjur til nemenda, umsjónarkennara og foreldra frá læsisteymi
Lækjarskóla.“


Skipulagsdagur 23. janúar
Engin kennsla verður þennan dag og Lækjarsel verður lokað.
...meiraLopapeysudagur
Á morgun er bóndadagur og þorrinn að hefjast. Af því tilefni ætlum við í Lækjarskóla að hafa lopapeysudag.
Þau sem vilja geta mætt í lopapeysunni góðu að þjóðlegum sið.
...meiraJólakveðja
Kæru foreldrar/forráðamenn og nemendur.
Starfsfólk Lækjarskóla óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar með þakklæti
fyrir samvinnu á árinu sem er að líða.
Megi nýja árið færa ykkur gæfu og gleði.
Skólastarf hefst aftur þann 3. janúar 2023 og mæta nemendur skv. stundaskrá.
Lækjarsel verður opið fyrir skráða nemendur.
- Meistarakokkar 2022 í Lækjarskóla
- Jólapeysu/húfu dagur
- Rauður dagur
- Skipulagsdagur á mánudag
- Hryllingsmynd eftir 12 - 13 ára vini í Lækjarskóla.
- Vetrarfrí og skipulagsdagur
- Bóka- og bíóvika í Lækjarskóla
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Breyting á skóladagatali
- Altæk hönnun náms
- Haustfundir
- Skráning í mataráskrift hefst mánudaginn 22. ágúst
- Skólasetning 23. ágúst 2. - 10. bekkur. 1. bekkur er með samtalsdag á skólasetningardegi og fá skólasetningu kl. 9:00 á sal 24. ágúst.
- Skólaslit og útskrift 10.bekkja
- Vorhátíð Lækjarskóla 2. júní
- Næsta vika - Námsferðir starfsfólks
- Nemandi Lækjarskóla stóð sig með prýði
- Þrívíddarnámskeið starfsfólks
- Foreldraráð Hafnarfjarðar veitir Hvatningarverðlaun.
- Skólahreysti
- Heimsókn í Lækjarskóla frá Svíþjóð
- Tónleikar í Hörpu
- Sumardagurinn fyrsti
- Páskafrí
- Nemendur í Hreystivali
- Blár apríl verður Einstakur apríl
- Þemadagar
- Skemmtileg heimsókn
- Grunnskólahátið í Hafnarfirði
- Upplestrarkeppni Lækjarskóla 2022
- APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
- Þrívíddarprentari í Lækjarskóla
- Námsráðgjafi Lækjarskóla
- Úrslit Samróms
- Vegna seinni bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk
- Samrómur
- Þorrablót í Lækjarskóla
- Matarþjónusta hefst á ný í hádegi
- Ef nemandi greinist með Covid19
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.- 6. bekk. Due to vaccinations of students in grades 1-6
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar í upphafi árs 2022.
- Jólasveinar í boði Foreldrafélagsins!
- Breyting á jólafríi
- Desember mánuður
- Smári Hannesson nemendi í 9.bekk Lækjarskóla gefur út bók.
- Skipulagsdagur 15. nóvember / Organizingday the 15th of November
- Hrekkjavaka yngsta stigs Lækjarskóla 2021
- Skólablak
- Skipulagsdagur og námssamtöl
- Góður gestur
- Vetrarfrí / Winter break
- Útivistartími
- Haustfundir Lækjarskóla verða sem hér segir:
- Appelsínugul veðurviðvörun
- Engin samræmd próf á haustönn
- Fjölgreindaleikar
- Stafræni póstkassinn
- Hafragrautur
- Skólasetning og skólabyrjun
- Bólusetningar 12-15 ára barna
- Skólasetning
- Símanúmer í Tómstundamiðstöðinni í sumar
- Sumarlokun skrifstofu
- Gleðilegt sumar
- Skólaslit í 1. - 9. bekk
- Myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi
- Útskrift nemenda í 10. bekk Lækjarskóla
- Leikhópurinn Lotta
- Net- og símasamband
- Skipulagsdagur í skólanum.
- Tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2021
- Viktoría frá Vitanum kom, sá og sigraði Samfés 2021
- Söngkeppni Samfés
- Skráning í sumarfrístund er hafin | Registration for summer activities is now open
- Skráning á frístundaheimili skólaárið 2021-2022. Registration for after-school centers during the school year 2021-2022
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar eftir páska til 15. apríl
- Grunnskólum lokað frá og með miðnætti í kvöld. All primary schools is close from midnight tonight March 23.
- Fulltrúar Lækjarskóla í Stóru upplestrarkeppnina
- Brunaæfing
- Hvatningarverðlaun foreldraráðs Hafnarfjarðar
- Vetrarfrí og skipulagsdagur/Winter break and teacher’s organization day
- Alþjóðlegi netöryggisdagurinn
- Húrra fyrir Lækjarskóla!
- Skipulagsdagur og námssamtöl / Parents meeting and teacher's organization day.
- Lestrarkeppni grunnskóla hefst 18. janúar
- Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk? Is your child entitled to a special leisure grant?
- Jólakveðja og myndband frá Litlu jólunum.
- Jólahurðir í Lækjarskóla
- Góða helgi
- Veðurviðvörun - Weather warning - Ostrzeżenie pogodowe
- Röskun á skólastarfi - uppfærðar leiðbeiningar
- Breytingar á grunnskólastarfi frá mánudegi 23. nóvember 2020.
- Skólastarf frá 18. nóvember.
- Skipulagsdagur - Preparation day
- Skólastarf 3.-17. nóvember
- Skipulagsdagur á mánudag.
Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is