Fréttir

30.11.2023 : Rauður dagur í Lækjarskóla föstudaginn 1.desember

Raud-mynd 

Á morgun föstudag 1. desember ætlum við starfsfólk og nemendur í Lækjarskóla að halda upp á aðventuna með því að mæta í einhverju rauðu eða öðru jólalegu. Gaman væri að sem flestir taki þátt.


...meira

8.11.2023 : Sameiginlegur skipulagsdagur í grunn- og leikskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 13. nóvember

Sameiginlegur skipulagsdagur í grunn- og leikskólum Hafnarfjarðar verður mánudaginn 13. nóvember.

Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag.

...meira

7.11.2023 : Dagur gegn einelti 8.nóvember

Miðvikudaginn 8.nóvember 2023 verður Dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í Lækjarskóla.

Einelti og vinátta verða rædd ásamt hinum ýmsu verkefnum.

Í tilefni dagsins ætlum við að mæta í litríkum fötum.

...meira

27.10.2023 : Hrekkjavaka


Halloween-gettyimages-1424736925


Við í Lækjarskóla ætlum að halda upp á hrekkjavökuna þriðjudaginn 31. október - gaman væri að sjá sem flesta í búning.

...meira

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is