Fréttir
Skólaslit Lækjarskóla verða miðvikudaginn 7. júní
Skólaslit verða á eftirfarandi tímum þann 7. júní.
1. - 3. bekkur kl. 10:00
4. - 6. bekkur kl. 11:00
7. - 9. bekkur kl. 12:00
10. bekkur kl. 17:00
Foreldrar/forsjáraðilar eru velkomnir á skólaslitin.
Að sjálfsögðu verður Lækjarsel opið.
...meiraSkipulag skólastarfs á þriðjudag 23/5 og miðvikudag 24/5 hefur tekið breytingum
Þriðjudagur 23. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og samkvæmt stundaskrá frá kl. 12.00. Ekkert skólastarf er eftir fyrstu tvær kennslustundirnar fram til kl. 12.00. Frístundastarf og opnun félagsmiðstöðva er óbreytt.
Miðvikudagur 24. maí. Skólastarf samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og ekkert skólastarf eftir það. Frístundaheimili eru lokuð. Starfsemi félagsmiðstöðva er óbreytt.
Ljóst er að verkfallið hefur áhrif á gæslu, matmálstíma og stuðning við einstaka nemendur. Mögulegt er að skólinn muni hafa samband við foreldra barna með miklar sértækar stuðningsþarfir.
Búast má við að engin símsvörun verði meðan verkföll standa.
Verði verkfalli aflýst er skólastarf með óbreyttum hætti.
Foreldrar og forsjáraðilar eru hvattir til að fylgjast vel með gangi mála.
Skólastjórnendur grunnskóla Hafnarfjarðar
Tuesday 23rd – Children come to school for the first two lessons, then they go home and arrive again at 12.00. Leisure activities and the opening of community centers are unchanged.
Wednesday 24rd. – Children come to school only for the first two lessons and there will be no more school that day. Leisure centers are closed. The activities of community centers are unchanged.
The strike has a great affects on the school for.esc meal times and support for individual students. It is possible that the school will contact the parents of children with high specific support needs.
It can be expected that there will be no telephone response during the strike.
Parents are encouraged to follow the media and on the school's website.
With regards from the principals in Hafnarfjördur
...meiraBoðað verkfall aðildarfélaga BSRB
Boðað verkfall aðildarfélaga BSRB
Aðildarfélagar BSRB sem starfa í grunnskólum og frístundaheimilum (skólaliðar, stuðningsaðilar og frístundaleiðbeinendur) í Hafnarfjarðarbæ hafa boðað til verkfalls eins og hér segir:
Frá og með klukkan 00:00 mánudaginn 22. maí 2023 til klukkan 12:00 mánudaginn 22. maí 2023.
Frá og með klukkan 00:00 þriðjudaginn 23. maí 2023 til klukkan 12:00 þriðjudaginn 23. maí 2023.
Frá og með klukkan 00:00 miðvikudaginn 24. maí 2023 til klukkan 23:59 miðvikudaginn 24. maí 2023.
Enginn má ganga í störf þessa starfsfólks nema skólastjóri.
Komi til vinnustöðvunar verða grunnskólar í Hafnarfirði lokaðir til kl. 12:00 mánudaginn 22. maí og þriðjudaginn 23. maí og eftir kl. 12:00 verður hefðbundið skólastarf skv. stundatöflu. Ekkert skólastarf verður miðvikudaginn 24. maí.
Ef ekki kemur til verkfalls verður skólastarf eins og venjulega.
Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með í fjölmiðlum og á heimasíðu grunnskólanna.
Með kveðju frá mennta- og lýðheilsusviði Hafnarfjarðar
- Skipulagsdagur starfsfólks föstudaginn 19.maí
- Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar
- 1.bekkur í Hörpuna
- Opið fyrir skráningu á frístundaheimili skólaárið 2023 - 2024
- Brunaæfing
- Sumardagurinn fyrsti
- Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla.
- PÁSKABINGÓ VITANS
- Páskafrí
- Þemadagar í Lækjarskóla
- Hjólareglur Lækjarskóla
- Nemendur Lækjarskóla eru sigurvegarar í grunnskólakeppni Lífshlaupsins 2023 og því verður fagnað föstudaginn 3.mars.
- Öskudagur
- Vetrarfrí og skipulagsdagur
- Öskudagur
- Viku6 lokið
- Lækjarskóli kominn í 4 liða úrslit!
- Námssamtöl miðvikudaginn 8.febrúar
- Appelsínugul viðvörun að morgni þriðjudags 7.febrúar
- Lífshlaupið og íþróttatreyjudagur
- Lestrarátak Lækjarskóla
- Skipulagsdagur 23. janúar
- Lopapeysudagur
- Jólakveðja
- Meistarakokkar 2022 í Lækjarskóla
- Jólapeysu/húfu dagur
- Rauður dagur
- Skipulagsdagur á mánudag
- Hryllingsmynd eftir 12 - 13 ára vini í Lækjarskóla.
- Vetrarfrí og skipulagsdagur
- Bóka- og bíóvika í Lækjarskóla
- Ólympíuhlaup ÍSÍ
- Breyting á skóladagatali
- Altæk hönnun náms
- Haustfundir
- Skráning í mataráskrift hefst mánudaginn 22. ágúst
- Skólasetning 23. ágúst 2. - 10. bekkur. 1. bekkur er með samtalsdag á skólasetningardegi og fá skólasetningu kl. 9:00 á sal 24. ágúst.
- Skólaslit og útskrift 10.bekkja
- Vorhátíð Lækjarskóla 2. júní
- Næsta vika - Námsferðir starfsfólks
- Nemandi Lækjarskóla stóð sig með prýði
- Þrívíddarnámskeið starfsfólks
- Foreldraráð Hafnarfjarðar veitir Hvatningarverðlaun.
- Skólahreysti
- Heimsókn í Lækjarskóla frá Svíþjóð
- Tónleikar í Hörpu
- Sumardagurinn fyrsti
- Páskafrí
- Nemendur í Hreystivali
- Blár apríl verður Einstakur apríl
- Þemadagar
- Skemmtileg heimsókn
- Grunnskólahátið í Hafnarfirði
- Upplestrarkeppni Lækjarskóla 2022
- APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN, ORANGE WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT)
- Þrívíddarprentari í Lækjarskóla
- Námsráðgjafi Lækjarskóla
- Úrslit Samróms
- Vegna seinni bólusetninga nemenda í 1. - 6. bekk
- Samrómur
- Þorrablót í Lækjarskóla
- Matarþjónusta hefst á ný í hádegi
- Ef nemandi greinist með Covid19
- Vegna bólusetninga nemenda í 1.- 6. bekk. Due to vaccinations of students in grades 1-6
- Skólastarf í grunnskólum Hafnarfjarðar í upphafi árs 2022.
- Jólasveinar í boði Foreldrafélagsins!
- Breyting á jólafríi
- Desember mánuður
- Smári Hannesson nemendi í 9.bekk Lækjarskóla gefur út bók.
- Skipulagsdagur 15. nóvember / Organizingday the 15th of November
- Hrekkjavaka yngsta stigs Lækjarskóla 2021
- Skólablak
- Skipulagsdagur og námssamtöl
- Góður gestur
- Vetrarfrí / Winter break
- Útivistartími
- Haustfundir Lækjarskóla verða sem hér segir:
- Appelsínugul veðurviðvörun
- Engin samræmd próf á haustönn
- Fjölgreindaleikar
- Stafræni póstkassinn
- Hafragrautur
- Skólasetning og skólabyrjun
- Bólusetningar 12-15 ára barna
- Skólasetning
- Símanúmer í Tómstundamiðstöðinni í sumar
- Sumarlokun skrifstofu
- Gleðilegt sumar
- Skólaslit í 1. - 9. bekk
- Myndbönd fyrir foreldra barna á Íslandi
- Útskrift nemenda í 10. bekk Lækjarskóla
- Leikhópurinn Lotta
- Net- og símasamband
- Skipulagsdagur í skólanum.
- Tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2021
- Viktoría frá Vitanum kom, sá og sigraði Samfés 2021
Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is